Reverie 9Q með Nótt Eldri
Vörunúmer:
Flokkur: ,
Staða:
Stærð
Rúmbotn
Stífleiki
Endurstilla

9Q stillanlegi botninn sameinar stílhreint útlit ásamt Bluetooth tengimöguleikum, sem gerir þér kleift að tengja rúmið þitt við Reverie Nightstand appið og fá aðgang að aukaaðgerðum eins og snjall vekjaraklukku. Þannig er 9Q rafbotninn fær um að uppfylla allar þínar kröfur um þægindi.

Eiginleikar

 • Hægt að lyfta undir höfuð og fótasvæði
 • Nuddtækni með fjórum bylgjukerfum og líkamsnuddi með 10 styrkleikastigum.
 • Two-way Bluetooth® tengimöguleiki.
 • Whisper-quiet lift system. Hljóðlátir  og kraftmiklir mótorar.
 • ProGrip® technology keeps mattress in place when bed elevates. ProGrip® tækni sem heldur dýnunni á réttum stað við hreyfinu.
 • Two (2) corner retainer bars included. Tvö horn járn sem halda dýnunni fylgja með.
 • Wall-Snuggler® design keeps bedside tables within reach. Hönnun sem dregst að veggnum þegar bakinu er lyft.
 • LED ratljós undir rúminu.
 • 385 kg lyftigeta.

Hönnun

 • Þrír-í-einum fótahönnun fyrir sérsniðna rúmhæð (21c m, 13 cm og 7.6 cm)
 • Passar ofan í flesta rúmstæði
 • Þráðlaus hleðslustöð með USB tengi til að hlaða snjalltæki

Fjarstýring

 • Zero-gravity stilling (Hámarks hvíldarstelling).
 • Anti-snore stillingu, Þú hrýtur síður í þessari stellingu.  Góð stilling fyrir fólk með bakflæði og brjóstsviða.
 • Flöt stilling.  Rúmið leggst í lárétta stöðu.
 • Minnishnappar sem þú getur stillt í þínar uppáhalds stellingar. (Lesa, horfa á sjónvarp, vinna o.fl).

Nótt heilsudýna

Nótt er hágæða heilsudýna þar sem einungis er notast við 100% nátturuleg efni í bólstrun. Íslenska ullin gegnir þar megin hlutverki þar sem einstakir efniseiginleikar hennar njóta sín fullkomlega.

Hvað gerir íslensku ullina svona einstaka?

Íslenska sauðkindin hefur fylgt Íslendingum frá landnámi. Stofninn hefur haldist einangraður í gegn um aldirnar og er einstakur. Íslenska ullin hefur því þróast í 1100 ár í köldu, norðlægu loftslagi og býr þess vegna yfir einstakri samsetningu innri og ytri þráða. Þelið er fíngert, mjúkt og óreglulega liðað.  Það verndar féið gegn kulda. Togið er lengra, slétt og harðgert. Það veitir vörn gegn vatni og vindum. Íslenska ullin er því með opnari (andar vel) og léttari efniseiginleikum sem gefa henni einstakt raka og hitajafnvægi. ULL ER GULL.

Íslensk ull með alþjóðlega viðurkennda OEKO-TEX Standard 100 Class 1 vottun.

Þvottastöðin á Blönduósi er búinn að ná þeim frábæra árangri að fá ullina OEKO-TEX Standard 100 Class 1 vottaða.  Alþjóðleg vottun um að ullin innihaldi engin skaðleg efni. Öll þvottaefni eru umhverfisvæn og vistvæn.

NÓTT heilsudýnuan kemur millistíf og stíf. Uppbygging:

 • Áklæði náttúrulegt Viscose. Kemur úr trjám
 • Íslensk ullar einangrun og bólstrun.
 • 100% náttúrulegt Talaley Latex
 • Nýtt 7 svæðaskipt smá-pokagormakerfi (minicoils) 4cm
 • Kókos hliðarstyrkingar
 • Hestathár (Hairlock).
 • Nýtt Multi-pokagormakerfi. Ekkert lím.
 • Hesthár (Hairlock) undir dýnu
 • Íslensk ullar einangrun og bólstrun undir dýnu.
 • Aðeins er notast við náttúrulegt latex lím til að festa saman nátturuleg bólstrun.
 • Dýnan er handgerð þar sem ull er notuð til að festa hana saman (External Tufted).

Athugið. Fæst í mörgum stærðum og hægt að nota hana í stillanleg rúm.

Forsala hafin. Sýnishorn í verslun Svefn & heilsu Reykjavík.

Tengdar vörur