Skráðu netfang þitt til að fá upplýsingar um nýjar vörur, tilboð og útsölur beint í pósthólfið þitt.
Reverie 5E með Bodyprint 800ID
Vörunúmer: | |
---|---|
Flokkur: | Reverie 5E, STILLANLEG RÚM |
Staða: |
Rafmagnsbotn með bodyprint 800ID heilsudýnu
Rafmagnsrúm með bodyprint 800ID heilsudýnu. Gríðarlega sterkur tvíhertur stálbotn.
Hljóðlátir og kraftmiklir mótorar.
Hliðar og endastopparar svo dýnur færist ekki í sundur.
Lyftugeta er um 2 x 611 kg hver botn.
Viðhaldsfríir.
Val um dökkan eða ljósan lit í bólstrun
Bodyprint 800ID
Til að ná fullkomri þyngdardreifingu er dýnan hönnuð eins og mannslíkaminn. Dýnan er með eitt axlarsvæði og eitt lágbaksvæði. Bodyprint hafa hannað einstaka uppbyggingu sem styður við líkamann frá toppi til táar. Margsvæðaskipting dýnunnar ásamt sérsniðnum lágbakstuðningi, gefur einstaka þrýstijöfnun og færir okkur á nýjan stað í svefni.
Samsetning Bodyprint Fresh þægindarlagsins og hinu nátturlega tencel áklæði skilar hámarks loftflæði í gegnum dýnuna.
Heildarþykkt 26 cm
Kemur í þremur stífleikum: Soft, Medium og Firm
Gæðavottanir framleiðanda:
STANDARD 100 eftir OEKO-TEX® er eitt þekktasta merki heims á vefnaðarvöru sem prófað er fyrir skaðlegum efnum. Það stendur fyrir traust viðskiptavina og vöruöryggi. Finndu hér hvað STANDARD 100 þýðir og hvers vegna það er þess virði að skoða þetta merki þegar þú kaupir vefnaðarvöru
|
CertiPur þýðir að efnið er gert án PBDE, TDCPP eða TCEP („Tris“) eldvarnarefni. Framleitt án kvikasilfurs, blýs og annarra þungmálma, Framleitt án formaldehýðs, Lág losun VOC (rokgjarnra lífrænna efna) vegna loftgæða innanhúss (innan við 0,5 hlutar á milljón) |