Um okkur

Svefn&heilsa er fjölskyldufyrirtæki sem hefur vaxið í gegnum árin og sérhæfir sig í heilsudýnum og gæðavörum. Fyrirtækið var stofnað árið 1989 og hefur frá þeim tíma verið með það að markmiði að bjóða upp á bestu vöru- og þjónustuafköst á sviði heilsudýna.

Svefn&heilsa er þekkt fyrir góða þjónustu og framúrskarandi gæðavörur. Við veitum ávalt persónulega þjónustu og höfum þarfir viðskiptavina okkar að leiðarljósi. Starfsfólk okkar hefur góða reynslu og býður upp á margvíslega þjónustu sem eru sniðnar að einstaklings þörfum hvers og eins viðskiptavinar.

Við hjá Svefn&heilsu erum stolt af sögunni okkar og þeim árangri sem við höfum náð í gegnum árin.