HEILSURÚM

Hágæða sjö svæða skiptar heilsudýnur sem gefa réttan stuðning og hámarks hvíld.

Freyja er stíf (stífara gormakerfi og bólstrun)

Yfirdýna (Bólstrun)
Dýnan kemur með 7 cm þykkri yfirdýnu sem sérhönnuð er fyrir svæðisskipta pokagormakerfið
Í yfirdýnu er  Visco þrýstijöfnunarefni sem aðlagast fullkomlega að líkamanum ásamt kaldsvampi.

Gormakerfi  Tvíhert stál.  Hágæða 5 svæðisskipt sjálfstætt pokagormakerfi sem styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi.  Pokagormarnir eru með misþykkum vír eftir því hvar þeir eru staðsettir í dýnunni.  Mjúkir við axlasvæði, stífir við neðrabakssvæði, millistífir í miðjunni.  Veita frábæran stuðning.  330 gormar pr fm2.

Hliðarkantar

Mjög sterkir steyptir (Foam incased) hliðarkantar og stálkantar gefa 20-30% meira svefnsvæði og auka líftíma dýnunnar.

Fallegir og sterkir íslenskir botnar.  Íslensk framleiðsla

Botnarnir eru klæddir með PU leðri í dökkum eða ljósum lit.

Hægt er að velja 3 gerðir af eikarfótum; náttúruleg eik, dökk eik eða hvíttuð eik.

Ábyrgð:  5 ára ábyrgð.  Sjá ábyrgðaskilmála.

Skoða nánar
VALHÖLL
7 svæðaskipt heilsudýna á frábæru verði.  Gerð fyrir langa endingu.   Millistíf 30cm þykk.
39.900 kr.134.900 kr.
Sjá nánar
Skoða nánar
DELUXE
Sjö svæðaskipt heilsudýna á frábæru verði.    Millistíf. Deluxe er sjö svæðaskipt heilsudýna sem styður ...
39.900 kr.134.900 kr.
Sjá nánar
Skoða nánar
SAGA
Dýnan kemur með 7 cm þykkri yfirdýnu sem sérhönnuð er fyrir svæðisskipta pokagormakerfið Í yfirdýnu er  Vi...
54.900 kr.199.900 kr.
Sjá nánar
Skoða nánar
FREYJA
Dýnan kemur með 7 cm þykkri yfirdýnu sem sérhönnuð er fyrir svæðisskipta pokagormakerfið Í yfirdýnu er Vis...
54.900 kr.199.900 kr.
Sjá nánar
Skoða nánar
Bodyprint Pocket
Bodyprint Pocket. Hágæða 7 svæðisskipt pokagormakerfi úr carbon stáli sem skilar hámarks endingu, styður mu...
119.900 kr.334.900 kr.
Sjá nánar
Skoða nánar
Bodyprint 700
Bodyprint 700 heilsudýnurnar aðlagast fullkomlega að líkamanum og tryggir rétt blóðflæði sem gerir það að v...
139.900 kr.369.900 kr.
Sjá nánar
Skoða nánar
Bodyprint 800 ID
Til að ná fullkomri þyngdardreifingu er dýnan hönnuð eins og mannslíkaminn. Dýnan er með eitt axlarsvæði og...
169.900 kr.409.900 kr.
Sjá nánar
Skoða nánar
Ghent
Handgerð heilsurúm fyrir þá allra kröfuhörðustu.
169.900 kr.489.900 kr.
Sjá nánar
Skoða nánar
BRUGES
Handgerð heilsurúm fyrir þá allra kröfuhörðustu.
389.900 kr.549.900 kr.
Sjá nánar

Skráðu netfang þitt til að fá upplýsingar um nýjar vörur, tilboð og útsölur beint í pósthólfið þitt.