Reverie 9Q með Bodyprint 800ID
Vörunúmer:
Flokkur: ,
Staða:
Stærð
Stífleiki
Rúmbotn
Endurstilla

9Q stillanlegi botninn sameinar stílhreint útlit ásamt Bluetooth tengimöguleikum, sem gerir þér kleift að tengja rúmið þitt við Reverie Nightstand appið og fá aðgang að aukaaðgerðum eins og snjall vekjaraklukku. Þannig er 9Q rafbotninn fær um að uppfylla allar þínar kröfur um þægindi.

Eiginleikar

  • Hægt að lyfta undir höfuð og fótasvæði
  • Nuddtækni með fjórum bylgjukerfum og líkamsnuddi með 10 styrkleikastigum.
  • Two-way Bluetooth® tengimöguleiki.
  • Whisper-quiet lift system. Hljóðlátir  og kraftmiklir mótorar.
  • ProGrip® technology keeps mattress in place when bed elevates. ProGrip® tækni sem heldur dýnunni á réttum stað við hreyfinu.
  • Two (2) corner retainer bars included. Tvö horn járn sem halda dýnunni fylgja með.
  • Wall-Snuggler® design keeps bedside tables within reach. Hönnun sem dregst að veggnum þegar bakinu er lyft.
  • LED ratljós undir rúminu.
  • 385 kg lyftigeta.

Hönnun

  • Þrír-í-einum fótahönnun fyrir sérsniðna rúmhæð (21c m, 13 cm og 7.6 cm)
  • Passar ofan í flesta rúmstæði
  • Þráðlaus hleðslustöð með USB tengi til að hlaða snjalltæki

Fjarstýring

  • Zero-gravity stilling (Hámarks hvíldarstelling).
  • Anti-snore stillingu, Þú hrýtur síður í þessari stellingu.  Góð stilling fyrir fólk með bakflæði og brjóstsviða.
  • Flöt stilling.  Rúmið leggst í lárétta stöðu.
  • Minnishnappar sem þú getur stillt í þínar uppáhalds stellingar. (Lesa, horfa á sjónvarp, vinna o.fl).

Bodyprint 800

Til að ná fullkomni þyngdardreifingu er dýnan hönnuð eins og mannslíkaminn. Dýnan er með eitt axlarsvæði og eitt lágbaksvæði. Bodyprint hafa hannað einstaka uppbyggingu sem styður við líkamann frá toppi til táar. Margsvæðaskipting dýnunnar ásamt sérsniðnum lágbakstuðningi, gefur einstaka þrýstijöfnun og færir okkur á nýjan stað í svefni.

– 3,5 cm Bodyprint® Fresh-þægindarlag.
– 4,5 cm Bodyprint  Memory-stuðningslag.
– 18 cm HR55 Grunnlag.
–  Einstaktök 7 svæðaskipting, sniðin að mannslíkamanum.
–  Styrktur mjóbaksstuðningur með Intelligent Design Pillow Support..
–  Tencel áklæði með 3d Aerotec uppbyggingu sem skilar hámarks öndun.
–  Áklæði með góðu loftflæði 3D Aerotec.
–  Áklæði sem hægt er að taka af, má þvo við hámarkshita  30°C.
–  Dýnan snýr alltaf eins og ekki hægt að endasnúa.
–  Hægt að nota í stillanleg rúm

Hæð 26 cm
Mjúk eða millistíf.

Bodyprint®: Fyrsta flokks þrýstijöfnun

Bodyprint® svampurinn færir þér fullkomna þrýstijöfnun. Uppbyggingin svampsins er afar opin og andar einstaklega vel.

Þetta leiðir til fullkomna þrýstijöfnunarprófunar sérstaklega í samanburði við aðra visco eða HR svampa.
Niðurstöður prófa sýna:

KOSTIR:

• Engir þrýstipunktar, betri líkamsstuðningur.
• Aukin þægindi.
• Betri svefn.

Bodyprint®: Tilvalin hitajöfnun

Eiginleikar til að jafna hitan.
Öndun svamps er alltaf metin út frá því hversu vel líkamshitanum er dreift um dýnuna.

Bodyprint® Svampurinn er með virkilega opna efniseiginleika. Það dregur í sig verulega minni hita en annar svampur og dreifir hitanum jafn og þétt yfir alla dýnuna. Þannig skapast ferskara svefnumhverfi sem skilar þægilegri svefni.
Niðurstöður prófana:

KOSTIR:

• Ekki of heitt eða kalt.
• Tilvalin hitastýring, hitastjórnun.
• Notanlegt, þægilegur svefn.

Bodyprint®: Með betri rakastjórnun

Bodyprint® svampurinn er gífurlega opinn og vatnsfikinn á sama tíma; Hann getur dregið í sig næstum 4 sinnum meira hefðbundinn svampur. Þannig kemur það í veg fyrir rakasöfnun og tryggir þurran innsta hluta. Þar að auki er loftflæðið mun meira en hefðbundnum efnum.
Niðurstöður prófana:

KOSTIR:

• Betri meðhöndlun á raka og svita
• Ferskt og þurrt umhverfi.
• Þægilegur svefn.

Bodyprint®: Mikil fjöðrun

Fjöðrun: Vísbending um gæði svampsins.
Bodyprint® svampurinn er mjög fjaðranlegur og fjaðrar betur en aðrir svampar. Opinn uppbygging svampsins hefur frábæran stöðugleika fyrir stöðug svefnþægindi.
Jafnvel við þyngri notkun er enginn molnun í svampinum sem gerir Bodyprint öfluga og endingargóða vöru.
Niðurstöður prófana sýna:

KOSTIR:

• Fullt frelsi til að hreyfa sig í svefni.
• Aukin svefnþægindi.
• Betri svefn.

Bodyprint®: Fullkomin nýjung í heilbrigðum svefni!

Einstakur innsti hluti Bodyprint®  Þarf sérstakt áklæði til að tryggja að þú getur nýtt þér alla eiginleika dýnunnar til fulls. Þetta er ástæðan fyrir því að Bodyprint® áklæðið er ekki vatterað og einnig er það ekki ofnæmisvaldandi. Hægt er að taka áklæðið og þvo við hámark 30°C. Áklæðið er mjög teygjanlegt tvöfalt jersey með gæða Tencel yfirborði; Á hliðunum og kantinum er efni sem andar mjög vel sem ber nafnið 3D Aerotec textíl fyrir hámarks hreinlæti. Þar að auki er efnið klárað með SomniFresh® meðferð sem er tilvalin til rakastjórnunar.

Bodyprint® áklæði: Ofur rakaupptaka (Ísog)

Tencel er náttúrlegt lyocell trefjar úr trjákvoðu og unnið úr viði. Það hefur einstaka smátrefja uppbyggingu. Smátrefjar (Ofur lítil hár) er minnsti hlutinn sem myndar trefjanna. Ósmásær rásir milli einstaka smátrefja stjórna ísoginu og losun raka. Þannig tryggja þessir smátrefjar hámarks flutning á raka.

Bodyprint® áklæði: umhverfisvænt

Lyocell er framleitt með háþróuðu (e. spinning process) með lámarksáhrifum á umhverfið og notar mjög litla orku og vatn. Þar sem þetta er vistvænt má endurvinna efnið. Lyocell er lífbrjótanlegt (e.biodegradable) því það er (e. cellulosic) trefjar.

Bodyprint® áklæði: hreinlæti

Bakteríur eiga ekki möguleika á móti Tencel. Hin fullkomna rakastjórnun sér fyrir minni bakeríuvexti. Rakinn er strax fluttur inn í trefjarnar. Þannig getur engin rakafilma sem getur haldið uppi bakteríuvexti á trefjunum.

Bodyprint® áklæði: frábær teygja sem býður upp á mikil þægindi

Bodyprint áklæði er mjög teygjanlegt og fullkominn jafnoki Bodyprint dýnunnar. Þar að auki er slétt uppbygging Tencel trefjanna sem gerir efnið sérstaklega  mjúkt við viðkomu.

SomniFresh®: Tilvalin rakastjórnun!

SomniFresh® er sérmeðferð á tvöföldu jersey efni sem gerir kleift að bæta rakauppgufun í efninu. Góð rakauppgufun þýðir betri dreifing á rakanum á yfirborðinu og innan efnisins. Samhliða Tencel gæðaefninu, með sinni framúrskarandi rakagetu, eykst uppgufunarvirkni textílsins og hann þornar mun hraðar en gengur og gerist. Þetta er mjög hagkvæmt af hreinlætisástæðum, þurrkunarferlinum er hraðari og svalandi við viðkomu.

Samhliða Bodyprint® Fresh þægindalaginu, býður Somni-Fresh® upp á fullkomna rakastjórnun og svalandi svefntilfinningu!

Bodyprint® cover: Loftflæði tryggt !

Framúrskarandi öndun dýnunnar er tryggt þökk sé 3D Aerotec vefnaði notað á hliðunum og köntunum. Þessi tækni efnisins stuðlar að góðu loftflæði í og í kringjum kjarnans við hverja líkamshreyfingu. 3D Aerotec tryggir  heilbrigt svefnumhverfi.

Gæðavottanir framleiðanda

Í öllum Bodyprint vörum eru aðeins valin efni með hæstu gæða-vottunum.

Engin skaðleg efni fyrir viðkvæma einstaklinga, þar á meðal ungbörn.

Sjá gæða-vottanir fyrir öll efni í BODYPRINT.

 

ÁKLÆÐI.                         Skoða vottun.

EFSTA EFNIÐ.                 Skoða vottun.

ÖLL ÖNNUR EFNI.        Skoða vottun.

CertiPur þýðir að efnið er gert án PBDE, TDCPP eða TCEP („Tris“) eldvarnarefni. Framleitt án kvikasilfurs, blýs og annarra þungmálma, Framleitt án formaldehýðs, Lág losun VOC (rokgjarnra lífrænna efna) vegna loftgæða innanhúss (innan við 0,5 hlutar á milljón).

Tengdar vörur