Síberíu-gæsadúnssæng Heilsárs
Stærð
Endurstilla

Síberíu gæsadún sængin er einstakega létt og þægileg. Sængin innheldur 100% hreinan Síberíu-gæsadún sem er einn léttasti dúnn sem völ er á. Hún er meðal hlý og hentar flestum. Áklæðið er þétt ofið úr mjög þunnum og löngum bómullarþráðum með Argan olíu áferð sem skapa léttleika og eintaka mýkt. Sængin er framleidd af Þýska fyrirtækinu Brinkhaus eftir stöngustu vottunum og stöðlum. Má setja í þvottavél og þurrkara.

 

 

Fáanlegar stærðir:

140 x 200 – 420gr
140 x 220 – 460gr
200 x 200 – 600gr
200 x 220 – 660gr

 

Hitastig:

Meðal hlý/TOG 8,5

 

Fylling:

150g/m2. af 100% 1.flokks hreinum Síberíugæsadúnn Class 1, DIN12934

 

Áklæði :

100% Nano ofin Bómull 348 þráða með Argan olíu áferð.

 

 

Lúxuslínan samanstendur af fínustu dúnsængum og dúnkoddum sem brinkhaus hefur gert.
Trefjarbómullsins eru mjög þunnir og eru lengri en almennt gerist og er því mjúk, sterk og endingargóð. Efnið er síðan með Argan olíu (morroco oil) “Finnishing” einnig kallað „Fljótandi gullið frá Marokkó“. Argan olían inniheldur sjalftgjæft efni s.s. shottenol sem er notað til að meðhöndla viðkvæma húð og sár. Argan olía hefur einnig mjög hátt innihald vitamin E.
Kostir Argan olíu eru: Húðmeðhöndlun, mjúkt viðkomu, auk þess sem hún er fyrirbyggjandi gegn öldrun húðarinnar

 

 

Betra fyrir þig

  • Eitt besta einangrandi efni í heimi og hefur haldið hita á mannkyninu í aldir.
  • Mjúkt og þægilegt
  • Hágæða dún er lausari í sér og hefur þúsundir þráða sem fangar loftið sem gerir hann að jafn góðu einangrunarefni og raun ber vitni. Dúninn viðheldur líkamshitanum stöðugum og heldur loftinu í fínum þráðum dúnsins
  • Því meiri loftfylling í dúninum því betri er hann.
  • Fyrir notkun er dúninn sérvalinn og fer í gegnum margskonar framleiðsluferli; flokkun, þvott, hreinsun og áferð.

 

Ávinningur dúnsins

  • Verður aldrei of heitt, viðheldur líkamshita
  • Léttur, hlýr og loftmikil
  • Loftar vel
  • Heldur lofti mun lengur en gerfiefni ef notaður er rétt.

 

Mælum með

  • Að nota alltaf áklæði utan um vöruna
  • Þvo áklæði utan um vöruna vikulega
  • Þegar þú þværð dúnkodda eða sæng er gott að setja einn eða tvo tennisbolta í vélina til að gera dúninn loftmeiri.
  • Gott að viðra vöruna reglulega
  • Leyfa dúninum að þorna að fullu eftir þvott, áður enn þú byrjar að nota aftur.

 

Tengdar vörur