Bodyprint heilsukoddi
Vörunúmer:
Flokkur: ,
Staða:
Stærð
thumbnail
thumbnail
thumbnail
Endurstilla

Bodyprint memory koddarnir aðlagast fullkomlega að hálsi og höfði.

Þeir eru mjúkir og þægilegir og gefa þann stuðning sem þörf er á.

Sérstök hönnun þeirra fellur einstaklega vel við mýkri axlasvæði bodyprint heilsudýnunnar.

 

Bodyprint Memory heilsukoddarnir eru fáanlegir í mismunandi þykktum: small, medium og large.

 

Bodyprint Memory heilsukoddi 32×60 cm:

 

Bodyprint heilsukoddarnir eru úr 100% Tencel áklæði með Somnifresh áferð sem gefur náttúrulega og góða öndun.

 

Passa vel inní venjuleg koddaver 50×70 cm.

 

 

 

Þegar valið er um þykkt á kodda skiptir eftirfarandi atriði máli.

  • Hæð einstaklinga og axlarbreidd.
  • Stífleiki dýnu.

Small hentar einstaklingum sem eru lávaxnari og þeim sem sofa á mýkri dýnum.

Medium er mest selda þykktin og hentar flestum.

Large hentar vel fyrir hávaxna og axlarbreiða eintaklinga.

 

Gæðavottanir framleiðanda:

STANDARD 100 eftir OEKO-TEX® er eitt þekktasta merki heims á vefnaðarvöru sem prófað er fyrir skaðlegum efnum. Það stendur fyrir traust viðskiptavina og vöruöryggi. Finndu hér hvað STANDARD 100 þýðir og hvers vegna það er þess virði að skoða þetta merki þegar þú kaupir vefnaðarvöru

Heimasíða OEKO-TEX

 

CertiPur þýðir að efnið er gert án PBDE, TDCPP eða TCEP („Tris“) eldvarnarefni. Framleitt án kvikasilfurs, blýs og annarra þungmálma, Framleitt án formaldehýðs, Lág losun VOC (rokgjarnra lífrænna efna) vegna loftgæða innanhúss (innan við 0,5 hlutar á milljón)

Heimasíða CertiPur


 

 

 

 

 

Tengdar vörur