Reverie 5E með Bodyprint Pocket
Reverie 5E með Bodyprint Pocket
Vörunúmer: | |
---|---|
Flokkur: | Reverie 5E, STILLANLEG RÚM |
Staða: |
Vörunúmer: | |
---|---|
Flokkur: | Reverie 5E, STILLANLEG RÚM |
Staða: |
5E stillanlegibotninn frá Reverie er fyrir fólk sem er ekki að leita að mörgum aukaeiginleikum. 5E Stillanlegibotninn gerir þér það auðvelt að finna þægilegustu svefn- eða hvíldarstöðuna þína.
Hágæða 7 svæðisskipt heilsudýna með pokagormakerfi úr carbon stáli sem skilar hámarks endingu, styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi.
Frábær þrýstijöfnunar dýna með pokagormakerfi sem gefur þér aukna fjöðrun
Tencel áklæði með 3d Aerotec uppbyggingu sem skilar hámarks öndun.
3 cm Fresh-þægindarlag og 4 cm Bodyprint Memory-stuðningslag
Hágæða 7 svæðisskipt pokagormakerfi úr carbon stáli sem skilar hámarks endingu, styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi. (914 gormar í 160 cm dýnu).
Pokagormarnir eru með misþykkum vír eftir því hvar þeir eru staðsettir í dýnunni. Mjúkir við axlasvæði, stífir við neðrabakssvæði, millistífir í miðjunni. Veita fullkominn stuðning við líkamann.
Mjög sterkir steyptir (Foam incased) hliðarkantar og stálkantar gefa 25-30% meiri svefnflöt og auka líftíma dýnunnar.
Kemur í þremur stífleikum: mjúk, millistíf og stíf
Í öllum Bodyprint vörum eru aðeins valin efni með hæstu gæða-vottunum.
ÁKLÆÐI. Skoða vottun.
EFSTA EFNIÐ. Skoða vottun.
ÖLL ÖNNUR EFNI. Skoða vottun.
GORMAKERFI. Skoða vottun.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.