Reverie 5E með Iðunn
Reverie 5E með Iðunn
Vörunúmer: | |
---|---|
Flokkur: | Reverie 5E, STILLANLEG RÚM |
Staða: |
Vörunúmer: | |
---|---|
Flokkur: | Reverie 5E, STILLANLEG RÚM |
Staða: |
5E stillanlegibotninn frá Reverie er fyrir fólk sem er ekki að leita að mörgum aukaeiginleikum. 5E Stillanlegibotninn gerir þér það auðvelt að finna þægilegustu svefn- eða hvíldarstöðuna þína.
Iðunn er 5 svæðaskipt heilsudýna á frábæru verði. Millistíf.
Cool Memory efnablanda með öndunargötum aðlagast fullkomlega að líkamanum og veitir góða loftun. Þú svitnar síður.
Tryggir betra blóðflæði sem gerir það að verkum að þú byltir þér minna og nærð dýpri og betri svefni
Áklæðið má ekki þvo.