Reverie 9Q með Naturalist
Vörunúmer:
Flokkur: ,
Staða:
Stærð
Stífleiki
Rúmbotn
Endurstilla

9Q stillanlegi botninn sameinar stílhreint útlit ásamt Bluetooth tengimöguleikum, sem gerir þér kleift að tengja rúmið þitt við Reverie Nightstand appið og fá aðgang að aukaaðgerðum eins og snjall vekjaraklukku. Þannig er 9Q rafbotninn fær um að uppfylla allar þínar kröfur um þægindi.

Eiginleikar

  • Hægt að lyfta undir höfuð og fótasvæði
  • Nuddtækni með fjórum bylgjukerfum og líkamsnuddi með 10 styrkleikastigum.
  • Two-way Bluetooth® tengimöguleiki.
  • Whisper-quiet lift system. Hljóðlátir  og kraftmiklir mótorar.
  • ProGrip® technology keeps mattress in place when bed elevates. ProGrip® tækni sem heldur dýnunni á réttum stað við hreyfinu.
  • Two (2) corner retainer bars included. Tvö horn járn sem halda dýnunni fylgja með.
  • Wall-Snuggler® design keeps bedside tables within reach. Hönnun sem dregst að veggnum þegar bakinu er lyft.
  • LED ratljós undir rúminu.
  • 385 kg lyftigeta.

Hönnun

  • Þrír-í-einum fótahönnun fyrir sérsniðna rúmhæð (21c m, 13 cm og 7.6 cm)
  • Passar ofan í flesta rúmstæði
  • Þráðlaus hleðslustöð með USB tengi til að hlaða snjalltæki

Fjarstýring

  • Zero-gravity stilling (Hámarks hvíldarstelling).
  • Anti-snore stillingu, Þú hrýtur síður í þessari stellingu.  Góð stilling fyrir fólk með bakflæði og brjóstsviða.
  • Flöt stilling.  Rúmið leggst í lárétta stöðu.
  • Minnishnappar sem þú getur stillt í þínar uppáhalds stellingar. (Lesa, horfa á sjónvarp, vinna o.fl).

100% náttúruleg og vistvæn heilsudýna. GOLS og GOTS vottuð

Fjölskyldu fyrirtæki sem hannar og þróar vistvænar heilsudýnur í hæðsta gæðaflokki úr 100% lífrænum efnum. Þeirra markmið er að færa viðskiptavinum sínum hámarks stuðning í náttúrulegra og heilsusamlegra umhverfi. Starfsemi fyrirtækisins byggist á trausti, vistfræðilegri ábyrgð og velferð viðskiptavina.

Ný kynslóð af handgerðum Naturalist heilsudýnum.

7 svæðaskipt handgert bómullar pokagormakerfi

Áklæði:

  • Lírænt vottaður mjúkur Herringbone bómull 1000gr/m2l saumaður saman við lífræna ECO ull. Hrindir frá sér raka og viðheldur fullkomnum líkamshita
  • Áklæði án litar og eiturefna

Bólstrun:

  • LÍfrænt latex 7.5cm. GOLS vottað
  • Sjö svæðaskipt til að veita betri stuðning við líkaman
  • Lífræna latexið er með opnum efniseigineikum og loftholum sem tryggja mjög góða öndun.
  • Kemur í tveim stífleikum. Mjúka dýnan kemur með mýkri latexi og stífa dýnan með stífara latexi.

Poka gormakerfi:

  • Handgert hágæða 7 svæðisskipt bómullar poka gormakerfi
  • Náttúrulegir bómullar pokar utan um hvern gorm
  • Bómullar pokagormar ekki límdir saman
  • Pokagormar misstífir til að veita fullkominn stuðning við líkaman. Mjúkir við axlasvæði, stífir við neðrabakssvæði, millistífir í miðjunni
  • Náttúrulega poka-gormakerfið er OEKO-TEX Class 1 vottað.
  • Kókos festir gormakerfið saman. Kókos er Hoenstein og OEKO-TEX CLASS 1 vottað. Náttúrulegt latex lím notað til að fest kókos ofan á gormakerfið og festa gormakerfið saman. ECO PASSPORT by OEKO-TEX vottað. Kókosinn er 1cm þykkur þar sem míkri hliðin er og 2 cm þykkur á stífari hliðinni.

Val um tvo stífleka í hverri dýnu

Mjúk dýna getur verið mjúk eða millimjúk og stíf dýna getu verið stíf eða millistíf.

Hver dýna bíður upp á tvo stífleika ef gormakerfi dýnunnar er snúið við. Önnur hliðin á gormakerfinu sjálfu er með þykkara kókos lagi en hin hliðin og því stífari. 2cm kókos á annari hliðinni og 1cm kókos á hinni hliðinni.

 

Ekkert mál er að breyta þessum tveim stíleikum hvenær sem er.

 

Athugið að stífa dýnan er með stífari latexi í bólstrun og því ávalt stífari en sú mjúka.

Val um sitthvorn stífleikan í hjónarúm

Stærðir 160×200, 180×200 og 180×210 eru gerðar úr 2x 80×200, 2x 90×200 og 2x 90×210 gormakerfi.

Dýnurnar henta mjög vel í stillanleg rúm og eru þá tvískiptar. 2x 80×200, 2x 90×200 og 2x 90×210

Sjá OEKO-TEX STANDARD 100 CLASS 1 (BABY CLASS) VOTTUN. Þetta þýðir að efnin í dýnunni standast ströngustu kröfur um það að engin hættuleg efni séu í þeim fyrir fólk. CLASS 1 er staðall sem notaður er fyrir börn og því góður svefnkostur án kemískra efna.

GOLS stands for Global Organic Latex Standard. It is a certificate associated with the Control Union that specifically focuses on latex products, evaluating farming and manufacturing practices, as well as the organic nature of the raw material as a whole.

ECO PASSPORT by OEKO-TEX® is an independent certification system for chemicals, colourants and auxiliaries used in the textile and leather industry. … Both brands and manufacturers value the ECO PASSPORT as credible proof of sustainable textile and leather production.

Tengdar vörur