Purity Florence Rúmföt
Vörunúmer:
Flokkur: , ,
Staða:
Litur
Endurstilla

Vandyck sænguver

Þetta fallega jacquard ofna sængurverasett er gert úr mjúku bómullarsatíni (300 þráða). Vegna jacquard ofna mynstrsins hefur sængurverasettið einstakt útlit. Purity Florence er fáanlegt í tveimur litum: hvítt og krembrúnt.

Efni

Satin vefnaður 300 þráða
100% bómull

Stærðir

140 x 200 cm / 50 x 70 cm koddaver

Þvottaleiðbeiningar

Þvo við 40 ° C (dökkir litir) eða 60 ° C (ljósir litir)
Lámarks hita í þurrkara

Tengdar vörur