koddi Síberíugæsadúnn
Vörunúmer: BR-13000027151
Flokkur: ,
Staða:
44.900 kr. 33.675 kr.

Koddi Síberíugæsadúnn er einstaklega mjúkur og góður alhliða koddi. Innheldur 90% 1.flokks hreinum Síberíugæsadúnn Class 1, DIN12934. Áklæði mjög langir og þunnir þræðir 100% bómullar. Nano-batiste vefnaður 348 þráða með Argan olíu “Finnishing”. Koddinn er framleiddar af Brinkhaus Þýskalandi eftir ströngustu stöðlum og eru oeko-tex 100 vottaðar, Nomite vottaðar og með Downpass vottun að auki. Hægt að setja í þvottavél og þurrkara. Þvegið á 60°C hita.

 

Lúxuslínan samanstendur af fínustu dúnsængum og dúnkoddum sem brinkhaus hefur gert.
Trefjarbómullsins eru mjög þunnir og eru lengri en almennt gerist og er því mjúk, sterk og endingargóð. Efnið er síðan með Argan olíu (morroco oil) “Finnishing” einnig kallað „Fljótandi gullið frá Marokkó“. Argan olían inniheldur sjalftgjæft efni s.s. shottenol sem er notað til að meðhöndla viðkvæma húð og sár. Argan olía hefur einnig mjög hátt innihald vitamin E.

Kostir Argan olíu eru: Húðmeðhöndlun, mjúkt viðkomu, auk þess sem hún er fyrirbyggjandi gegn öldrun húðarinnar

 

Efni: Mjög langir og þunnir þræðir 100% bómullar. Nano-batiste vefnaður 348 þráða með Argan olíu “Finnishing”.

Fylling:  Innheldur 500gr af 90% 1.flokks hreinum Síberíugæsadúnn Class 1, DIN12934.

Stærð: 50x70cm.

Tengdar vörur