Andardúnssæng Heilsárs
Stærð
Endurstilla

Meðalhlý Andardúnssæng, mjúk og þægileg sæng. Innheldur 195g/m2. af 90% 1.flokks hreinum evrópskur andardún og 10%. Class 1, DIN12934 . Áklæði 100% bómull 233 þræðir, cambric vefnaður. Sængurnar eru framleiddar í Þýskalandi af Brinkhaus eftir ströngustu stöðlum og eru oeko-tex 100 vottaðar, Nomite vottaðar og með Downpass vottun að auki. Hægt að setja í þvottavél og þurrkara. Þvegið á 60°C hita.

 

140 x 200 – 540gr
140 x 220 – 600gr
200 x 200 – 780gr
200 x 220 – 860gr

 

Betra fyrir þig

  • Eitt besta einangrandi efni í heimi og hefur haldið hita á mannkyninu í aldir.
  • Mjúkt og þægilegt
  • Hágæða dún er lausari í sér og hefur þúsundir þráða sem fangar loftið sem gerir hann að jafn góðu einangrunarefni og raun ber vitni. Dúninn viðheldur líkamshitanum stöðugum og heldur loftinu í fínum þráðum dúnsins
  • Því meiri loftfylling í dúninum því betri er hann.
  • Fyrir notkun er dúninn sérvalinn og fer í gegnum margskonar framleiðsluferli; flokkun, þvott, hreinsun og áferð.

Ávinningur dúnsins

  • Verður aldrei of heitt, viðheldur líkamshita
  • Léttur, hlýr og loftmikil
  • Loftar vel
  • Heldur lofti mun lengur en gerfiefni ef notaður er rétt.

Mælum með

  • Að nota alltaf áklæði utan um vöruna
  • Þvo áklæði utan um vöruna vikulega
  • Þegar þú þværð dúnkodda eða sæng er gott að setja einn eða tvo tennisbolta í vélina til að gera dúninn loftmeiri.
  • Gott að viðra vöruna reglulega
  • Leyfa dúninum að þorna að fullu eftir þvott, áður enn þú byrjar að nota aftur.

Tengdar vörur