Taktu þátt í Jóladagatali Svefns og Heilsu.
Jóladagatalið er í gangi frá 1. desember til 24. desember.
Taka þarf þátt inni á heimasíðu Svefns og Heilsu – svefnogheilsa.is.
Á hverjum degi drögum við út glæsilega vinninga og endum á því að draga einn heppinn þátttakanda sem vinnur sér inn rúm að verðmæti 650.000 kr.
Einn gluggi opnast á hvern dag til jóla og því nauðsynlegt að opna dagatalið á hverjum degi til að eiga möguleika á vinning.
Því oftar sem þú tekur þátt því oftar verður þú í pottinum þegar við drögum út aðalvinninginn.
