Hlífðardýna
Hlífðardýna
| Vörunúmer: | |
|---|---|
| Flokkur: | Hlífðardýnur, MJÚKA DEILDIN |
| Staða: |
Hlífðardýnurnar eru mikilvægar til þess að halda dýnunni hreinni. Hlífðardýnurnar eru með stórum teygjusokk sem hægt er setja utan um dýnuna og helst hún því alveg kyrr. Þær eru til í flest öllum dýnustærðum. Má þvo á 40°C og má ekki fara í þurrkara.
