VALHÖLL

Valhöll er 7 svæðaskipt heilsudýna á frábæru verði.  Gerð fyrir langa endingu.   Millistíf 30cm þykk.

 

Gormakerfi  Hert stál.  Hágæða 5 svæðaskipt sjálfstætt pokagormakerfi sem styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi.   Pokagormarnir eru með misþykkum vír eftir því hvar þeir eru staðsettir í dýnunni.  Mjúkir við axlasvæði, stífir við mjóbakssvæði, millistífir í miðjunni.   330 gormar pr fm2.  Veitir því réttan stuðning við axla og mjóbakssvæði.

Bólstrun  Þykkur gæða kaldsvampur á báðum hliðum tryggja þægindi og langa endingu.

Hliðarkantar  Vandaðir 7 cm þykkir steyptir (Foam incased) hliðarkantar og stálkantar gefa 20-30% meira svefnsvæði og auka

Fallegir og sterkir íslenskir botnar.  Íslensk framleiðslalíftíma dýnunnar.

 

 

Botnarnir eru klæddir með PU leðri í dökkum eða ljósum lit.

Verð með stálfótum 18cm

Ábyrgð:  5 ára ábyrgð.  Sjá ábyrgðaskilmála.  Eldvarnarbólstrun fyrir hótel. Hægt að snúa.

Fill in your e-mail address to stay informed about latest products added to our catalogue!