ÞÓR

Þór heilsudýna – milli stíf

Þór heilsudýna með hágæða sjö svæða skipt heilsudýna sem gefur réttan stuðning og hámarks hvíld.  Millistíf.

Þrefalt gormakerfi: Hert stál.
Tvö misþykk smápokagormakerfi ofan á 5 svæðisskiptu pokagormakerfi.

Hágæða 5 svæðisskipt sjálfstætt pokagormakerfi sem styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi.  Pokagormarnir eru með misþykkum vír eftir því hvar þeir eru staðsettir í dýnunni.  Mjúkir við axlasvæði, stífir við neðrabakssvæði, millistífir í miðjunni.   1640 gormar pr fm2.  Veita frábæran stuðning.

Þykk yfirdýna /bólstrun:    Smá-pokagormakerfi aðlagast fullkomlega að líkamanum.  Yfirdýnan er einnig með steyptum (foam incased) hliðarköntum sem gefa aukinn svefnflöt og mun sterkari hliðar.

Hliðar:  Mjög sterkir steyptir (Foam incased) hliðarkantar og stálkantar gefa 25-30% meira svefnsvæði og auka líftíma dýnunnar

Áklæði : Bómullaráklæði

Fallegir og sterkir íslenskir botnar.  Íslensk framleiðsla

Botnarnir eru klæddir með PU leðri í dökkum eða ljósum lit.

Hægt er að velja 3 gerðir af eikarfótum; náttúruleg eik, dökk eik eða hvíttuð eik.

Ábyrgð:  5 ára ábyrgð.  Sjá ábyrgðaskilmála.

Skráðu netfang þitt til að fá upplýsingar um nýjar vörur, tilboð og útsölur beint í pósthólfið þitt.