Hvíldarstóll Pavia Rafdrif Hvítur Leður/PVC

jasonhvitur1
Hvíldarstóll Pavia Rafdrif Hvítur Leður/PVC
Vörunúmer: JAS-KM.A008-NL5116
Flokkur:
Staða: Uppselt

Pavia hvíldarstóllinn frá Jason er einstaklega þægilegur og býður upp á marga stillimöguleika. Hágæða ítalskt leður er á slitflötum meðan hliðar og bak er úr pvc leðri. Hægt er að stilla bæði bak og fótaskemill með rafdrifi, síðan er einnig hægt að stilla höfuðpúðann. Hvíldarstóllinn ruggar í uppréttri stöðu en fesist þegar fótaskemillinn fer upp. Fæst einnig í rauðu, gráu, svörtu leðri og gráu taui.

Hæð: 105 cm
Breidd: 75 cm
Dýpt: 75 cm

Tengdar vörur

Skráðu netfang þitt til að fá upplýsingar um nýjar vörur, tilboð og útsölur beint í pósthólfið þitt.