Reverie 9Q með Ghent
Vörunúmer:
Flokkur: ,
Staða:
Stærð
Stífleiki
Rúmbotn
Endurstilla

9Q stillanlegi botninn sameinar stílhreint útlit ásamt Bluetooth tengimöguleikum, sem gerir þér kleift að tengja rúmið þitt við Reverie Nightstand appið og fá aðgang að aukaaðgerðum eins og snjall vekjaraklukku. Þannig er 9Q rafbotninn fær um að uppfylla allar þínar kröfur um þægindi.

Eiginleikar

  • Hægt að lyfta undir höfuð og fótasvæði
  • Nuddtækni með fjórum bylgjukerfum og líkamsnuddi með 10 styrkleikastigum.
  • Two-way Bluetooth® tengimöguleiki.
  • Whisper-quiet lift system. Hljóðlátir  og kraftmiklir mótorar.
  • ProGrip® technology keeps mattress in place when bed elevates. ProGrip® tækni sem heldur dýnunni á réttum stað við hreyfinu.
  • Two (2) corner retainer bars included. Tvö horn járn sem halda dýnunni fylgja með.
  • Wall-Snuggler® design keeps bedside tables within reach. Hönnun sem dregst að veggnum þegar bakinu er lyft.
  • LED ratljós undir rúminu.
  • 385 kg lyftigeta.

Hönnun

  • Þrír-í-einum fótahönnun fyrir sérsniðna rúmhæð (21c m, 13 cm og 7.6 cm)
  • Passar ofan í flesta rúmstæði
  • Þráðlaus hleðslustöð með USB tengi til að hlaða snjalltæki

Fjarstýring

  • Zero-gravity stilling (Hámarks hvíldarstelling).
  • Anti-snore stillingu, Þú hrýtur síður í þessari stellingu.  Góð stilling fyrir fólk með bakflæði og brjóstsviða.
  • Flöt stilling.  Rúmið leggst í lárétta stöðu.
  • Minnishnappar sem þú getur stillt í þínar uppáhalds stellingar. (Lesa, horfa á sjónvarp, vinna o.fl).

Fylds Ghent

Fylds´ dýnurnar eru handgerðar af fólki sem hefur ástríðu, reynslu og mikla þekkingu á að bæta svefngæði þín.

Þeir nota eingöngu sérvalin efni, bæði í innri og ytri bólstrun dýnunnar, eins og hágæða ull og belgískt bómullar damask.

Gormarkerfið er 7-svæðisskipt og er úr gríðalega sterku carbon stáli sem gefur hámarksendingu.

Áklæði:

Belgískt bómullardamask með loftöndun á hliðum.

Bólstrun:

PULS latex svampur, samofin lög af ull og pólýesterfiber sem viðheldur jöfnu hitastigi. Bólstruð beggja vegna og hægt að snúa við.

Pokagormakerfi:

Hágæða 7 svæðisskipt pokagormakerfi úr carbon stáli sem skilar hámarks endingu, styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi. (914 gormar í 160 cm dýnu).

 

Pokagormarnir eru með misþykkum vír eftir því hvar þeir eru staðsettir í dýnunni. Mjúkir við axlasvæði, stífir við neðrabakssvæði, millistífir í miðjunni. Veita fullkominn stuðning við líkamann.

Hliðarkantar:

Mjög sterkir steyptir (Foam incased) hliðarkantar og gefa 25-30% meiri svefnflöt og auka líftíma dýnunnar.

Sjá OEKO-TEX STANDARD 100 CLASS 1 (BABY CLASS) VOTTUN. Þetta þýðir að efnin í dýnunni standast ströngustu kröfur um það að engin hættuleg efni séu í þeim fyrir fólk. CLASS 1 er staðall sem notaður er fyrir börn og því góður svefnkostur án kemískra efna.

Tengdar vörur