Náttsloppur Beaumont Storm Blue
Vandaður náttsloppur frá Vandyck á frábæru verði. Beaumont er fallegur (unisex) náttsloppur sem er mjög mjúkur og þægilegur. Til í stærðum small, medium, large og x-large.
• Mjúkur að utan
• Til í mörgum fallegum litum
• Tveir vasar
• Ábyrgð: 1 ár
• Þvotta leiðbeiningar: Þvoið við 40 ° C
• Þurrkunarleiðbeiningar: Þurrkun við lágan hita
• Straujárn: Ekki Hægt
• Efni innan 70% bambus og 30% bómull
• Efni utan 100% polyester,
Stærðir
34-36 | S |
38-40 | M |
40-42 | L |
42-44 | XL |