Mosi Ullarkoddi – Íslensk ull

Mosi Ullarkoddi – Íslensk ull
Vörunúmer: LOPI-MOSI50X70
Flokkur: ,
Staða:
11.990 kr.

Ullarkoddinn MOSI er fylltur með fíngerðum og sérgerðum ullarhnoðrum úr íslenskri ull. Hliðar rennilás á innri koddanum gerir það auðvelt að fjarlægja eða bæta við ullarhnoðrum í koddann til að finna réttu þykkt og aðlaga koddann eftir sínu höfði. Ytra ver koddans sem er fóðrað með ull, er með renndu leynihólfi þar sem hægt er að setja hita- eða kælipoka eða stuðning fyrir hálsinn til þæginda. Koddinn hefur því marga möguleika til að bæta svefn og vellíðan.
Íslenska ullin er sérstök vegna öndunareiginleika hennar og hversu temprandi hún er.
Hentar vel fyrir þá sem kjósa náttúrulegar og sjálfbærar vörur.
Lopidraumur vörurnar eru framleiddar á umhverfisvænan hátt með

Sjá OEKO-TEX STANDARD 100  VOTTUN. Þetta þýðir að efnin í koddanum standast ströngustu kröfur um það að engin hættuleg efni séu í þeim fyrir fólk. 

Kostir

Rannsóknir sýna að ullarvörur bæta svefninn. Ullin býr yfir þeim eiginleikum að geta dregið í sig raka, allt að 30% af eigin þyngd. Ullin flytur því hita og raka frá líkamanum og viðheldur þægilegu hitastigi

Gott að vita

Tæknilegar upplýsingar

Íslensk ull
Sjálfbærni
Temprandi
Auðvelt að þvo
Umhverfisvænn
Létt og andar vel
Engin kemísk efni – STANDARD 100 by OEKO-TEX® 

Stærð                         50 x 70 cm
Heildarþyngd           0,9 kg
Þyngd fyllingar        0,7 kg
Fylling 100%            Íslensk ull
Áklæði                       100% Bómull – Batiste

Ytra byrði koddans má þvo í vél á 40°C á ullarkerfi eða á stillingu fyrir viðkvæman þvott
Gott er að hrista koddann reglulega og viðra hann

Tengdar vörur