fbpx
Miðgarður
Vörunúmer:
Flokkur: ,
Staða:
Stærð
Rúmbotn
Fætur
Endurstilla

Heilsudýna úr náttúrulegum efnum – Millistíf

Miðgarður er fyrir þá sem vilja sofa á náttúrulegum efnum og fá góðan stuðning úr svæðaskiptri heilsudýnu. Náttúrulegur kostur án kemískra efna.

 

Áklæði:

Náttúreleg efni eru í áklæði.  Tencel efni saumað saman við ull og 1,5cm af 100% náttúrulegu LIEN´A latexi.  Latexið er með mjög opnum efniseiginleika sem tryggir mjög góða öndun.

Þessi efnablanda hrindir frá sér raka og viðheldur jöfnu hitastigi.

Bólstrun:

5cm þykkt 100% náttúruleg LIEN´A latex. Latexið er með mjög opnum efniseiginleika sem tryggir mjög góða öndun. Loftgöt tryggja enn betra loftflæði.  Latexið kemur því vel frá sér raka og viðheldur jöfnu hitastigi.

 

Sjö svæðaskipt pokagormakerfi:    Millistíft
Hágæða 5 svæðaskipt pokagormakerfi sem styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi.   Pokagormarnir eru með misþykkum vír eftir því hvar þeir eru staðsettir í dýnunni.  Mjúkir við axlasvæði og mjaðmir, stífir við mjóbak. 330 gormar pr fm2. Tvíhert stál.

 

Hliðarkantar:

Vandaðir 7 cm þykkir steyptir (Foam incased) hliðarkantar ásamt þykkum stálköntum gefa 20-30% meira svefnsvæði og auka líftíma dýnunnar.

LIEN´A framleiðir 100% Náttúrulegt latex

 

Tengdar vörur

Skráðu netfang þitt til að fá upplýsingar um nýjar vörur, tilboð og útsölur beint í pósthólfið þitt.