James Hægindastóll Fabric Anthracite

James Hægindastóll Fabric Anthracite
Vörunúmer: MED-JAMES-6302-67
Flokkur: ,
Staða:
219.900 kr.

ATH. Hér er mynd af áklæðinu (Antracite) sem umræddur stól er klæddur af.​

Endurunnið leður (e. recycle leather) er sérstakt endurunnið efni framleitt með úrgangsleðri með endurvinnanlegum gervitrefjum til að búa til sjálfbært efni sem skilar útliti og tilfinningu hefðbundins leðurs. Það hefur minni áhrif á loftslagsbreytingar samanborið við hefðbundið náttúrulegt leður.

Hámarskþyngd 120 kg

Einfalt og auðvelt í notkun til að stilla bakið og er með aðskildum fótaskemil. Stólinn og fótaskemillinn eru báðir með glæsilegum tréhliðum. Sæktu app til að skoða í gegnum síman þinn hvernig hægindastólinn kemur út á þínu heimili. Qries

Tengdar vörur