Bodyprint Natural Dýna

Bodyprint Natural Dýna
Vörunúmer:
Flokkur:
Staða:
Stærð
Stífleiki
Endurstilla

Bodyprint Natural Heilsudýna

Hágæða 7 svæðisskipt heilsudýna með pokagormakerfi úr carbon stáli sem skilar hámarks endingu, styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi.

Frábær heilsudýna með 100% náttúrulegum Talalay latex yfirdýnu með pokagormakerfi sem gefur þér aukna fjöðrun

Áklæði:

Tencel áklæði með 3d Aerotec uppbyggingu sem skilar hámarks öndun.

Bólstrun:

7 cm 100% náttúrulegur Talaley latex

Poka gormakerfi:

Hágæða 7 svæðisskipt pokagormakerfi úr carbon stáli sem skilar hámarks endingu, styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi. (914 gormar í 160 cm dýnu).

Pokagormarnir eru með misþykkum vír eftir því hvar þeir eru staðsettir í dýnunni.  Mjúkir við axlasvæði, stífir við neðrabakssvæði, millistífir í miðjunni.  Veita fullkominn stuðning við líkamann.

Hliðarkantar:

Mjög sterkir steyptir (Foam incased) hliðarkantar og stálkantar gefa 25-30% meiri svefnflöt og auka líftíma dýnunnar.

Kemur í tveimur stífleikum, millistíf og stíf.

Hægt að nota í stillanleg rúm

Gæðavottanir framleiðanda

Sjá OEKO-TEX STANDARD 100 CLASS 1 (BABY CLASS) VOTTUN. Þetta þýðir að efnin í dýnunni standast ströngustu kröfur um það að engin hættuleg efni séu í þeim fyrir fólk. CLASS 1 er staðall sem notaður er fyrir börn og því góður svefnkostur án kemískra efna.

CertiPur þýðir að efnið er gert án PBDE, TDCPP eða TCEP („Tris“) eldvarnarefni. Framleitt án kvikasilfurs, blýs og annarra þungmálma, Framleitt án formaldehýðs, Lág losun VOC (rokgjarnra lífrænna efna) vegna loftgæða innanhúss (innan við 0,5 hlutar á milljón).

Tengdar vörur