Bodyprint Natural Dýna
Bodyprint Natural Dýna
Vörunúmer: | |
---|---|
Flokkur: | OUTLET |
Staða: |
Vörunúmer: | |
---|---|
Flokkur: | OUTLET |
Staða: |
Hágæða 7 svæðisskipt heilsudýna með pokagormakerfi úr carbon stáli sem skilar hámarks endingu, styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi.
Frábær heilsudýna með 100% náttúrulegum Talalay latex yfirdýnu með pokagormakerfi sem gefur þér aukna fjöðrun
Tencel áklæði með 3d Aerotec uppbyggingu sem skilar hámarks öndun.
7 cm 100% náttúrulegur Talaley latex
Hágæða 7 svæðisskipt pokagormakerfi úr carbon stáli sem skilar hámarks endingu, styður mun betur við líkamann en venjuleg gormakerfi. (914 gormar í 160 cm dýnu).
Pokagormarnir eru með misþykkum vír eftir því hvar þeir eru staðsettir í dýnunni. Mjúkir við axlasvæði, stífir við neðrabakssvæði, millistífir í miðjunni. Veita fullkominn stuðning við líkamann.
Mjög sterkir steyptir (Foam incased) hliðarkantar og stálkantar gefa 25-30% meiri svefnflöt og auka líftíma dýnunnar.
Kemur í tveimur stífleikum, millistíf og stíf.
Hægt að nota í stillanleg rúm
Sjá OEKO-TEX STANDARD 100 CLASS 1 (BABY CLASS) VOTTUN. Þetta þýðir að efnin í dýnunni standast ströngustu kröfur um það að engin hættuleg efni séu í þeim fyrir fólk. CLASS 1 er staðall sem notaður er fyrir börn og því góður svefnkostur án kemískra efna.